top of page

"Umsagnir"

Saga Líf Friðriksóttir

Sólveig Sigurðardóttir

Arna Magnea Danks

Framkvæmdastjóri

Viking Women Tours

"Ég fékk listakonuna Karen Ýr til að gera persónulegt verk á svefnherbergisvegginn minn. Verk sem myndi ná og umfaðma allt sem skipti mig mestu máli í lífinu en á sama tíma vildi ég að það yrði ekki af þessum heimi, heldur draumaheimi. Eftir smá spjall, náði hún því sem ég vildi fullkomlega og ég gæti ekki verið ánægðari. Hún fær mín allra bestu meðmæli, með kærri kveðju af ást og virðingu, Mamma Dreki.

"What a talent! Karen is a skilled and professional artist that goes the extra mile! Highly recommended!"

"Við á The Reykjavik EDITION fengum Karen til að krydda upp á fundarherbergi hjá okkur, með fallegu landslagslistaverki

frá henni.

Allt ferlið, frá A-Ö var þvílíkt fagmannlegt, hvað varðar öll samskipti, hugmyndavinnu, skissur, og endaútkomuna!"

Verkefnastjóri EDITION hotel

 

Afhverju Vegglist?

 

Vegglist gefur frábært tækifæri til að lífga upp rýmið, innan- sem og utandyra. Þetta er ódýr en fágaður valkostur, bæði fyrir vinnurýmið og heimilisrýmið. Vegglist gefur rýminu nýtt líf

Vegglist gefur barninu raunverulegann ævintýraheim inní sínu eigin herbergi. Hún gefur rýminu karakter og persónuleika. Vegglist gefur  fyrirtækjum frábæra stemningu

Vegglist breytir heilu rýmunum til hins betra. Hún púslar saman hönnunum á hversdagslegum rýmum og lífgar

þau upp. Hún er ómissandi fyrir auða

vegginn; hver sem hann er.

 

Vegglist er Ómissandi

Fyrir Rýmið Þitt.

Verðmat

Að fá Verðmat

Gjaldlaus fundur með myndlistarmanni, ákveðum saman besta valmöguleikann fyrir þig :-)

Verðflokkarnir

Tveir verðflokkar til að velja frá, út frá þínum þörfum

contact.

Hafðu
Samband í Dag

  • Instagram
  • Facebook
  • Youtube
  • TikTok
bottom of page